
July 12, 2025
ÍSAFOLDARPRENTSMIÐJA HÉLT UPP Á 140 ÁRA AFMÆLI SITT, 16 JÚNÍ 2017
Hjá prentsmiðjunni starfa 60 starfsmenn og er hún í dag önnur stærsta prentsmiðja landsins. Þrátt fyrir háan aldur hefur prentsmiðjan aldrei verið eins vel búin til að takast á við stór og flókin verkefni.
Við þökkum öllum viðskiptavinum okkar fyrir trygg viðskipti og starfsfólki okkar fyrir vel unnin störf.
Við horfum björtum augum til framtíðarinnar